Ljósafell hefur nú að lokið við verkefni sitt fyrir Hafrannsóknarstofnun og landaði 47 tonnum í morgunn. Nú tekur við ýmislegt viðhald, en reiknað er með næstu löndun á Þriðjudag eftir páska.