Ljósafell með 104 tonn

Ljósafell kom inn á mánudaginn og heildaraflinn var samtals 104 tonn, Þorskur um 20 tonn, Ýsa um 12 tonn, Ufsi um 37 tonn , 33 tonn Karfi og annar afli. Skipið fór strax út aftur eftir löndun.

Hoffell með 230 tonn af Makríl

Hoffell kom inn í nótt með 230 tonn af makríl af Íslandsmiðum um 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði.  Samkvæmt aflafréttum þá er Hofell ennþá í öðru sæti uppsjávarskipa. Mjög róleg veiði var á miðunum. Hoffell fór strax út eftir löndun og stefnir á síldarsmuguna....

Ljósafell með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með rúmlega 110 tonn eftir stuttan túr, en skipið fór út eftir hádegi á fimmtudaginn.  Aflinn er 42 tonn Ufsi, 23 tonn Karfi, 20 tonn Þorskur, 18 tonn Ýsa og annar afli. Skipið heldur aftur til veiða kl. 13 á...

Hoffell á landleið með 1000 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl,  aflinn fékkst austarlega í síldarsmugunni. Frá miðunum er 400 mílur á Fáskrúðsfjörð.   Góður afli var í lok túrsins eða 800 tonn á tæpum tveimur sólarhringum.