19.01.2017
Þann 19.janúar 1977 kom fyrsti hópurinn af „áströlsku stelpunum“ til Fáskrúðsfjarðar til þess að vinna í fiski og eru því full 40 ár síðan. Í allmörg ár eftir það komu hópar til sömu vinnu og voru ávalt kallaðar „áströlsku stelpurnar“ þó að staðreyndin væri sú að...
18.01.2017
Sífelld þróun er í fiskileitartækjum rétt eins og öðrum tækjum. Hoffellið fékk á dögunum nýjan tækjakost, svokallaðan lágtíðnisónar. Tæki þetta heitir Simrad SU 90 og býr yfir þeim eiginleika að það sendir bæði lárétta og lóðrétta geisla sem þýðir að ekki er...
22.12.2016
Um jól og áramót nota margir tímann til góðra verka. Þar á meðal er Bergsteinn Ingólfsson yfirvélstjóri á Ljósafellinu og samverkamenn hans í vélarrúminu. „Við erum að taka upp vélina“ sagði Bergsteinn, „ og tilgangurinn er að skoða aðalvélahluta eins og hedd og...
02.07.2016
Sandfell landaði 6,5 tonnum á Stöðvarfirði í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema að túrinn skilaði bátinum yfir 1.000 tonn frá því að hann kom á Fáskrúðsfjörð í febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var áhöfninni færð kaka og óskum við þeim Rabba og Erni og...
07.06.2016
Hoffellið hefur verið í slipp í Færeyjum. Eins og sjá má er skipið glæsilegt nýmálað þegar því var rennt niður í morgun.
16.05.2016
Hoffell er nú komið upp í dráttarbraut í Þórshöfn í Færeyjum þar sem skipið verður málað og sinnt ýmsu viðhaldi.