27.02.2017
Í janúar s.l. var ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni nýr verkstjóri sem ber nafnið Hannes Auðunsson. Hann fluttist til Fáskrúðsfjarðar í byrjun árs ásamt konu sinni, Angeliku Ewu Filimonow og tveggja ára gömlum syni þeirra. Að auki á Hannes annan dreng sem er fimm...
13.02.2017
Eitt af norsku fjölveiðiskipunum sem kemur reglulega til Fáskrúðsfjarðar er Gerda Marie AS-32 –Av. Skipstjóri á Gerdu Marie er Sten Magne Melingen. Er útgerðin í eigu fjölskyldu Sten Magne og eru faðir hans, Lars Johan Melingen og föðurbróðir, Karsten Melingen, ...
13.02.2017
Þegar flestir bæjarbúar fara að ganga til náða er ákveðin hópur fólks ennþá í vinnunni. Það er fólk sem vinnur næturvaktir. Í Bræðslunni var hópur fólks við vinnu aðfaranótt mánudagsins 13.febrúar. Tunglið speglaði ásjónu sína í sjónum, veðrið var milt og fjörðurinn...
01.02.2017
Hafrafell Su 85 er krókaaflamarksbátur sem Loðnuvinnslan eignaðist í haust. Og nú þegar hráefnisskortur er á mörkuðum sem og í Frystihúsi LVF var ákveðið að senda Hafrafellið til sjós. Skipstjóri er Guðni Ársælsson og með honum um borð er Sverrir Gestsson. „Það gekk...
27.01.2017
Þrátt fyrir yfirstandandi verkfall sjómanna hefur verið unnið í Frystihúsinu undanfarna tvo daga. Aflinn kom frá krókaaflamarksbátnum Dögg Su 118. Sjómennirnir á Dögginni eru í Landsambandi smábátaeigenda og eru því ekki í verkfalli. „Að fá þennan afla til vinnslu er...
23.01.2017
Sandfell landaði á Djúpavogi 2. maí, 10 tonn. 3. maí, 11,8 tonn og 4. maí 6,8 tonn. Aflinn hefur að mestu verið unninn í Frystihúsi LVF.