Vinnum verkið heima

Vinnum verkið heima

Um jól og áramót nota margir tímann til góðra verka. Þar á meðal er Bergsteinn Ingólfsson yfirvélstjóri á Ljósafellinu og samverkamenn hans í vélarrúminu. „Við erum að taka upp vélina“ sagði Bergsteinn, „ og tilgangurinn er að skoða aðalvélahluta eins og hedd og...
Sandfell

Sandfell

Sandfell landaði 6,5 tonnum á Stöðvarfirði í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema að túrinn skilaði bátinum yfir 1.000 tonn frá því að hann kom á Fáskrúðsfjörð í febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var áhöfninni færð kaka og óskum við þeim Rabba og Erni og...
Hoffell SU80

Hoffell SU80

Hoffellið hefur verið í slipp í Færeyjum. Eins og sjá má er skipið glæsilegt nýmálað þegar því var rennt niður í morgun.
Hoffell

Hoffell

Hoffell er nú komið upp í dráttarbraut í Þórshöfn í Færeyjum þar sem skipið verður málað og sinnt ýmsu viðhaldi.
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Aðalfundur KFFB var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður árið 2015 var skv. samstæðureikningi 1.626 millj. Eigið fé KFFB var 5.179 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru...
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2015 var 1.963 millj. sem er 96% hærra en 2014. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru 9.978 millj. sem er 71% veltuaukning milli ára. Eigið fé félagsins á...