Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell kom í gær inn til Reykjavíkur með 76 tonn af blönduðum afla.  Aflinn var 24 tonn þorskur, 15 tonn ýsa, 8 tonn ufsi, 28 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út aftur að lokinni löndun.

Hoffell SU

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi. Um 700 mílna sigling er af miðunum. Túrinn gekk vel, veður var gott og aflinn fékkst á rúmum 3 sólarhringum. Hoffell var eina íslenska skipið sem fór á kolmunnamiðin eftir loðnuvertíðina....

Nýtt stálgrindarhús

Nýtt stálgrindarhús

Austan við fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar er risið afar reisulegt stálgrindarhús. Hús þetta kemur til með að hafa tvö hlutverk, annars vegar mjölgeymsla þegar setja þarf mjöl í sekki og hins vegar aðstaða fyrir karaþvottavél. Húsið er 720 fermetrar og eru 10...

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.3

Eins og sést á eftirfarandi úttekt Aflafrétta, gengur veiði Sandfells og Hafrafell vel og verma þeir annað og þriðja sæti yfir landaðan afla marsmánaðar. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn13Fríða Dagmar ÍS 10397.7816.6Bolungarvík25Sandfell SU...

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn til Reykjavíkur í kvöld með 105 tonn.  Aflinn er 75 tonn þorskur og 30 tonn karfi. Túrinn var stuttur og  gekk mjög vel,  en skipið landaði 70 tonnum í Þorlákshöfn á föstudaginn og fór út strax aftur og er núna á landleið. Núna...

Norderveg

Norderveg kom inn í morgun með 1.400 tonn af kolmunna til bræðslu. Veiðin var vestan við Írland.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650