Fréttir
Ljósafell.
Sl. fimmtudagskvöld kláraði Ljósafell slipp í Færeyjum, veiðarfæri voru svo tekin um borð í gær og skipið fór síðan til veiða í gærkvöldi. Mynd Kjartan Reynisson
Ljósafell
Ljósafell fer niður úr slipp á mánudaginn og siglir vonandi til Íslands á þriðjudagskvöld. Skipið er alltaf jafn fallegt.
Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.
Listi númer 5. Lokalistinn, Endaði nokkuð góður mánuðurinn, 4 bátar fóru yfir 200 tonnin Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur Auður Vésteins SU 61 tonní 5 Hafrafell SU 50 tonn í 4 Kristján HF 77 tonní 5 Vésteinn GK 77 tonn í 5 Indriði Kristins BA 50 tonní...
Hoffell er að koma inn með tæp 500 tonn um kl. 11
Hoffell er að koma inn með tæp 500 tonn af Makrík um kl. 11. Heldur rólegt var á miðunum í þessum túr.
Hoffell í öðru sæti.
Eins og staðan er í dag þá er Hoffell í öðru sæti sem er frábær árangur þar sem Hoffell er eitt minnsta skiptið á þessum lista. Sjá samantekt Aflafrétta. Listi númer 12 Núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í makrílnum alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn...
Hoffell á landleið með 1.000 tonn.
Hoffell er á landleið með 1.000 tonn af makríl og verður í landi um hádegið í dag. Veiðin var góð í þessum túr og fékkst aflinn á 21/2 sólarhring. Samtals hefur skipið þá fengið á vertíðinni tæp 6.000 tonn af Makríl.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650