Fréttir
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn.
Ljósafell er á landleið og kemur í kvöld með fullfermi 110 tonn af fiski, aflinn er 75 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fór eftir hádegi sl. laugardag og er búið að vera rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Skipið fer aftur út kl. 13 á...
Hoffell á landleið með 900 tonn af Síld.
Hoffell er á landleið með 900 tonn af Síld og verður komið á Fáskrúðsfjörð aðra nótt. Síldin fer öll í söltun. Skipið var 2 1/2 sólarhring að fá aflann.
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn. Aflinn var 65 tonn Ufsi, 27 tonn Karfi, 10 tonn Þorskur, 4 tonn ýsa og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 13.00 á morgun.
Ljósafell kom inn í gær með rúm 100 tonn.
Ljósafell kom inn í gær með rúm 100 tonn, aflinn er 30 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 20 tonn Ýsa, 15 tonn Utsi og annar afli. Ljósafell fer aftur út í kvöld.
Hoffell á landleið tæp 800 tonn af Síld.
Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af Síld og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin gekk vel eftir að brælan gekk niður í gær og fékkst aflinn á einum sólarhring. Síldin fer öll í söltun. Tæpar 400 mílur er af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Hoffell fer...
Uppsjávarskip. Hoffell í 5. sæti.
Hoffell í 5 sæti eitt minnsta skipið, bara skip sem taka 100% meiri afla sem eru fyrir ofan Hoffell. Listi númer 16. Núna er heildaraflinn kominn yfir hálfa miljón tonn eða 534 þúsund tonn, Beitir NK langaflahæstur 6821 tonn í 5 löndunum og var það bland...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650