Botnvarpa í des.nr.4.2021

Listi númer 4.

Lokalistinn,

ansi stór og mikill mánuður

Björg EA með mikla yfirburði í des og fór yfir 1000 tonnin í desember.  

Kaldbakur EA kom með 198 tonn í 1 og fór yfir 900 tonnin,

Björgúlfur EA fór líka yfir 900 tonnin 

Viðey RE með 224 tonn í 1 sem fékkst milli jóla og nýárs,  nánar um þann túr síðar

nokkur skip voru á sjó á milli hátíða enn aflinn hjá þeim er skráður inn 3.janúar 2022.  sá afli kemur því inn fyrir janúar listann

árið 2022, og líka kemur sá afli inn í heildarafla togaranna árið 2022

Ljósafell SU átti ansi góðan desember, fór yfir 600 tonnin og náði inná topp 10.  

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna