Hoffell er á landleið með fullfermi 1.650 tonn  eftir að  hafa stoppað aðeins 36 tíma á miðunum.  Ágætt var að sjá af Loðnu í þessum túr.  Skipið fer út strax eftir löndun.