Vísað í frétt af mbl. Grein eftir Albert Kemp.

Græn­lenska upp­sjáfar­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári.

Loðnan fer til bræðslu hjá fyr­ir­tæk­inu en þar hafa staðið yfir all­mikl­ar breyt­ing­ar sem eru gerðar til að auka af­köst verk­smiðjunn­ar, enda bú­ist við að hér veri næg loðna til vinnslu.

Mynd: Albert Kemp.