Fréttir
Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.
Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...
Ljósafell á landleið með fullfermi 110 tonn og verður í nótt.
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Aflinn er 75 tonn Þorskur, 22 tonn Ufsi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út aftur á þriðjudaginn.
Hoffell á landleið með fullfermi og verður eftir hádegi í dag á Fáskrúðsfirði.
Hoffell er á landleið með fullfermi 1.650 tonn eftir að hafa stoppað aðeins 36 tíma á miðunum. Ágætt var að sjá af Loðnu í þessum túr. Skipið fer út strax eftir löndun.
Hoffell á landleið með tæp 1.600 tonn af Loðnu.
Hoffell er á landleið með tæp 1.600 tonn af loðnu og verður í fyrramálið. Skipið fer strax út eftir löndun.
Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.
Vísað í frétt af mbl. Grein eftir Albert Kemp. Grænlenska uppsjáfarskipið Tasilaq er að landa 500 tonnum af loðnu hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fáskrúðasfjarðar á nýju ári. Loðnan fer til bræðslu hjá...
Aflahæðstu togarnir 2021. Ljósafell í 13 sæti, með 6.108 tonn óaðgert.
Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021, og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kannski mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir, og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir, þeir eru litaðir bláleitir. Rétt er að taka...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650