Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski,  aflinn er 60 tonn Þorskur 25 tonn Karfi, 9 tonn Ufsi og 6 tonn Ýsa. Ljósafell út kl. 13.00 á morgun.