Þrátt fyrir miklar brælur í janúar þá endaði Sandfell í þriðja sæti með 189 tonn og Hafrafell í fimmta sæti með 173 tonn.