Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Skipakomur

Ingunn AK 150 landaði 1591 tonni af kolmunna í bræðslu þann 3. október og Svanur RE 45 landaði 108 tonnum 2. október.

Sjötíu ára afmæli KFFB

Laugardaginn 27. sept. s.l. var þess minnst að 6. ágúst 2003 voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, m

Síldarlöndun

Víkingur Ak 100 landaði í dag 219 tonnum af síld úr Berufjarðarál. Í vinnslu fóru 68 tonn, en 151 tonn í bræðslu.

Síldarlöndun

Víkingur AK 100 landaði í morgun 148 tonnum af síld sem veiddist í Berufjarðarál. Síldin var smá og fóru 64 tonn til vi

Síldarlandanir

Víkingur AK landaði 100 tonnum af síld í dag og fóru um 63 tonn af henni til vinnslu. Síldin er blönduð millisíld. Í fyr

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650