Fréttir
Kolmunni
Færeyska skipið Krúnborg TN 265 landaði 28. júní s.l. 2380 tonnum af kolmunna hjá LVF.
Christian kominn á ný
Christian í Grótinum kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 1900 tonn af kolmunna, en skipið landaði einnig fullfermi 19.
Christian landar kolmunna
Laugardaginn 19. júní landaði færeyska skipið Christian í Grótinum KG 690 um 1900 tonnum af kolmunna. Aflinn fékkst inn
Kolmunnalöndun
Færeyska skipið Finnur Fríði FD 86 kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 2500 tonn af kolmunna. Kolmunninn veiddist nál
Austurland 2004
Loðnuvinnslan h/f er með á sýningunni Austurland 2004, sem opnuð var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum í gær kl. 17.00 af fo
Sjómannadagurinn 2004
Loðnuvinnslan h/f óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla í tilefni sjómannadagsins.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650