Fréttir
Glaumbær til sölu
Húseign Loðnuvinnslunnar hf að Skólavegur 80 (Glaumbær)hefur verið sett á söluskrá hjá HHÚS fasteignaþjónustu, Egilsbrau
Göngin opnuð
Fáskrúðsfjarðargöng, sem eru 5,9 km að lengd með vegskálum, verða opnuð kl. 16.00 í dag. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og
Hagnaður LVF 28 millj.
Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2005 nam tæplega kr. 28 millj. eftir skatta, en var kr
Síldarlandanir.
Sighvatur Bjarnason VE og Íslefiur VE eru að landa fullfermi að síld í bræðslu sem skipin fengu 700 mílur norður í hafi.
Vinnsla hefst eftir 2 vikna sumarstopp.
Ljósafell fór á veiðar á síðasta þriðjudag og kemur til löndunar á mánudagsmorgun og hefst þá vinna eftir 2ja vikna loku
Vélstjóra og matsvein vantar.
Við leitum að vélstjóra á Ljósafell og matsveini á Hoffell. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband við Eirík á sk
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

