Sighvatur Bjarnason VE og Íslefiur VE eru að landa fullfermi að síld í bræðslu sem skipin fengu 700 mílur norður í hafi. Samtals eru skipin með 2500 tonn.