Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell komið með kolmunna

Hoffell kom í dag til heimahafnar með um 1300 tonn af kolmunna, sem skipið aflaði á alþjóðasvæðinu suðvestur af Rockall.

Áframhaldandi landanir.

Faxi RE landaði í gærmorgun 433 tonnum af loðnu sem var kreist. Í kvöld er verið að landa kolmunna úr skoska bátnum Tait

Kolmunni og loðna

Kolmunni og loðna

Hoffell kom í gærdag til Fáskrúðsfjarðar með um 1150 tonn af kolmunna sem skipið fékk vestur af Rockall og var um 500 sj

Hrognafrysting hafin

Færeyska skipið FINNUR FRÍÐI kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2000 tonn af loðnu. Verið er að taka hrogn úr farminum

Loðnulöndun

Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 2400 tonn af loðnu sem veiddist við Vestmannae

Loðnu- og kolmunnalandanir

11. febrúar. Norðborg frá Klaksvík landaði 2400 tonnum af loðnu í bræðslu og frystingu í gær. Í nótt er Finnur Fríði væn

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650