Hoffell kom í dag til heimahafnar með um 1300 tonn af kolmunna, sem skipið aflaði á alþjóðasvæðinu suðvestur af Rockall.