Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn.

Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn af loðnu.  Loðna fer í hrognatöku. Loðnan er veidd vestan við Reykjanes og eru 300 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.

Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn.

Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn.

Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn í dag.  Aflinn er 35 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 12 tonn Utsi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13 á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Gullberg kemur á morgun.

Gullberg kemur á morgun.

Gullberg frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum kemur á morgun með 1.300 tonn af Loðnu til frystingar.

Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi.

Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi.

Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi 110 tonn, aflinn er 40 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi og annar afli.  Skipið fer út aftur kl. 8 á miðvikudagsmorgun. Mynd: Þogeir Baldursson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650