Fréttir
Hoffell
Hoffell landaði um 800 tonnum af loðnu um helgina. Skipið er aftur farið til sömu veiða.
Ljósafell
Ljósafell er komið til löndunar með um 50 tonn af blönduðum afla. Skipið er að legga af stað í árlegt „Togararall“ kl 1
Ingrid Majala
Norski báturinn Ingrid M kemur í kvöld með 750 tonn af loðnu úr Skjálfanda til frystingar.
Fagraberg
Fagrabergið frá Færeyjum kom gærkvöldi með 800-900 tonn af loðnu til frystingar.
Ljósafell
Ljósafell landaði um 65 tonnum í gær. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða í dag, þriðjudag 18 f
Hoffell
Hoffell er að landa í dag kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni. Aflinn er um 1270 tonn. Í framhaldinu verður svo
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650