Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er komið inn með um 32 tonn eftir um sólarhring á veiðum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í frystihús LVF. Brottför aftur að löndun lokinni.

Sandfell

Sandfell kom inn í nótt með 13,5 tonn og er það að mestu þorskur sem fer til vinnslu í frystihúsi LVF. Unnið er við löndun.

Ljósafell

Ljósafell kom inn í nótt sökum verkfalls. Aflinn er um 56 tonn og uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Beðið er með löndun úr skipinu meðan klárað er að landa og vinna afla úr Hoffelli og Sandfelli.

Hoffell

Hoffell kemur til löndunar í nótt með um 560 tonn af síld til söltunar.

Ljósafell

Ljósafell er komið til löndunar með fullfermi. Landað verður úr skipinu í dag, sunnudag. Brottför aftur á mánudag kl 17:00

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650