Búið er að skipa út rúmum 1.300 tonnum í mjölskipið Arion. Mjölið fer til Noregs. Von er á öðru skipi síðar í mánuðinum og mun það taka um 1.600 tonn af mjöli