Hoffell er nú að landa um 600 tonnum af síld til söltunar og frystingar. Með því er síldveiðum lokið þetta árið. Skipið fer nú til Akureyrar til að sinna hefðbundnu viðhaldi um jól og áramót. (eins og í fyrra )