Sandfell landaði á laugardag 8,5 tonnum og á sunnudag 6,5 tonnum. Uppistaða aflans var ýsa og fór aflinn allur á fiskmarkað.