Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell var að landa rúmum 1.600 tonnum af kolmunna í dag, páskadag. Skipið fór aftur til sömu veiða strax að löndun lokinni.

Kolmunninn er kominn

Kolmunninn er kominn

Hoffell Su 80 kom að landi i dag með fyrsta Kolmunnafarm ársins. Að sögn Bergs Einarssonar tók það fjóra sólarhringa að veiða þau 1500 tonn sem skipið kom með. Veiðiheimildir Loðnuvinnslunnar i Kolmunna eru 20 þúsund tonn þannig að þetta var aðeins fyrsti túr...

Ljósafell

Ljósafell landaði á mánudag um 100 tonnum af blönduðum afla. Brottför í næsta túr er á fimmtudag 13. apríl kl 18:00

Ýtt undir notkun á endurnýjanlegri orku

Á dögunum rituðu Landsvirkjun og FÍF ( Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda) undir viljayfirlýsingu þess efnis að ýta undir notkun á endurnýjanlegri orku. Fram til þessa hafa fiskmjölsframleiðendur notast bæði við olíu og rafmagn við sína framleiðslu en það rafmagn...

Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson er fæddur í janúar 1942 og er því 75 ára gamall. Hann er fæddur og uppalinn hér í Búðaþorpi, yngstur fimm systkina. Faðir hans byggði hús hér í bæ sem kallast Álfhóll og stendur enn. Lítið steinsteypt hús sem stendur við Skólaveg 70. Í þá daga var...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum eftir stuttan túr. Uppistaða aflans er þorskur. Þetta er fyrsta heimalöndun skipsins eftir að hafa tekið þátt í togararalli Hafrannnsóknarstofnunar undanfarnar þrjár vikur. Jafnframt er þetta fyrsti vinnsludagur frystihússins í...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650