Hoffell var að landa rúmum 1.600 tonnum af kolmunna í dag, páskadag. Skipið fór aftur til sömu veiða strax að löndun lokinni.