Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell landaði í nótt um 1.530 tonnum af kolmunna til bræðslu. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag 12. júní kl. 18:00

Sjómannadagurinn

í tilefni Sjómannadagsins verður almenningi boðið í hópsiglingu á laugardaginn kl 11:00. Ljósafell SU 70 siglir frá bæjarbryggju. Hoffell SU 80 siglir frá bæjarbryggju. Sandfell SU 75 siglir frá Sólborgarbryggju. Hafrafell SU 85 siglir frá smábátahöfn. Loðnuvinnslan...

Sandfell

Sandfell hefur fiskað ágætlega að undanförnu. Báturinn landaði tæpum 26 tonnum um helgina. Í heild fiskaði Sandfellið 226,8 tonn í maí og var hæstur yfir landið í sínum stærðarflokki. Báturinn var líka hæstur yfir landið í apríl.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 5 júní kl 20:00.

Hoffell

Hoffell Landaði 1320 tonnum af kolmunna á föstudaginn 2. júní. Skipið fór aftur til sömu veiða að miðnætti sama dag.

Allir voru svo glaðir

Allir voru svo glaðir

Dagna 21. til 30. maí s.l. fór hópur starfsmanna Loðnuvinnslunnar, ásamt mökum,  til Portoroz í Slóveníu.  Flogið var frá Egilsstöðum og lent í Trieste á Ítalíu þaðan sem ekið var í u.þ.b. eina klukkustund til fallega strandbæjarins Portoroz.  Ferðalangarnir töldu 76,...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650