í tilefni Sjómannadagsins verður almenningi boðið í hópsiglingu á laugardaginn kl 11:00.
Ljósafell SU 70 siglir frá bæjarbryggju.
Hoffell SU 80 siglir frá bæjarbryggju.
Sandfell SU 75 siglir frá Sólborgarbryggju.
Hafrafell SU 85 siglir frá smábátahöfn.

Loðnuvinnslan hf og Hjálmar ehf óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.