Hoffell Landaði 1320 tonnum af kolmunna á föstudaginn 2. júní. Skipið fór aftur til sömu veiða að miðnætti sama dag.