Fréttir
Sandfell
Það hefur gengið ágætlega hjá Sandfelli í vikunni. 20 tonn í fyrradag, 15 tonn í gær og nú er hann á landleið með rúm 8 tonn.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær eftir stuttan túr 35 tonnum af Þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið hélt aftur til veiða strax að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 50 tonna afla sem veiddist fyrir sjómannadag. Skipið hélt síðan aftur til veiða um kl 20:00 á mánudagskvöldi.
Ólafur skipstjóri
Í tilefni að nýliðnum Sjómannadegi fannst greinarhöfundi við hæfi að spjalla við eina af hetjum hafsins. Fyrir valinu var maður sem hefur stundað sjóinn síðan hann var 17 ára gamall og er hokinn af reynslu þegar kemur að sjómennsku. Maðurinn heitir Ólafur Helgi...
Sandfell
Sandfell landaði í morgunn á Fáskrúðsfirði. Aflinn var tæp 24 tonn, mest þorskur sem fór til vinnslu í frystihús LVF. Þetta er trúlega stærsta einstaka löndun bátsins hingað til. Á meðfylgjandi mynd má sjá bátinn koma inn með þennan afla og fór hann bara vel með...
Kolmunni í Rósagarðinum
Hoffell Su 80 kom til heimahafnar að kveldi 8.júní með u.þ.b. 1600 tonn af Kolmunna. Aflinn var veiddur á fiskimiðum suð-austur af landinu sem kallast því fallega nafni Rósagarðurinn. Rósagarðurinn er innan íslenskrar lögsögu og eru það góðar fréttir fyrir...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					

