Ljósafell er að landa um 60 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur á veiðar kl 13:00 á morgunn, miðvikudaginn 21. júní.