Ljósafell landaði í gær um 50 tonna afla sem veiddist fyrir sjómannadag. Skipið hélt síðan aftur til veiða um kl 20:00 á mánudagskvöldi.