Það hefur gengið ágætlega hjá Sandfelli í vikunni. 20 tonn í fyrradag, 15 tonn í gær og nú er hann á landleið með rúm 8 tonn.