Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell kom til löndunar í gær með um 60 tonn. Uppistaðan var þorskur og ýsa. Skipið fer aftur á veiðar á mánudagskvöldi kl. 22:00.

Hann lifir ekki á sælunni

Hann lifir ekki á sælunni

Magnús Björn Ásgrímsson er fæddur  í risherbergi í húsinu sem hann ólst upp í á Borgarfirði eystri.  Húsið ber nafnið Svalbarð og af þeim fjórum drengjum sem hjónunum í Svalbarð varð auðið er Magnús næst elstur, fæddur árið 1963.   Aðspurður að því hvernig það hefði...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 36 tonnum, aðallega þorski. Þá ætti að vera búið að sinna hráefnisþörf í frystihúsi LVF út vikuna. Bröttför að löndun lokinni.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 585 tonnum af síld til söltunar. Er síldveiðum þar með lokið að þessu sinni. Beðið er eftir niðurstöðum loðnumælingar Hafró eða að samningum um gagnkvæmar veiðar við Færeyinga ljúki. Það er því ekki ljóst hvort næsta verkefni skipsins verður...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag 29. janúar kl 22:00

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 90 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur til veiða annað kvöld kl 20:00.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650