Ljósafell er nú að landa um 36 tonnum, aðallega þorski. Þá ætti að vera búið að sinna hráefnisþörf í frystihúsi LVF út vikuna. Bröttför að löndun lokinni.