Ljósafell kom til löndunar í gær með um 60 tonn. Uppistaðan var þorskur og ýsa. Skipið fer aftur á veiðar á mánudagskvöldi kl. 22:00.