Fréttir
Sandfell
Sandfell er með 20 tonn eftir tvær lagnir og landar á Vopnafirði í dag, fimmtudaginn 12.júlí.
Ljósafell
Ljósafell kom að landi í gærkvöldi, miðvikudaginn 11.júlí, með 100 tonn. Megin uppistaða aflans var ýsa og ufsi.
Landanir í bræðslu
Sigurður VE 15 landaði 1.100 tonnum af kolmunna föstudaginn 6.júlí og Heimaey VE 1 landar í dag, mánudag, 1.000 tonnun kolmunna.
Sandfell
Sunnudaginn 8.júlí landaði Sandfellið 18 tonnum á Vopnafirði eftir aðeins tvær lagnir. Það sem af er júlímánuði hefur Sandfell landað 80 tonnum.
Ljósafell
Laugardagskvöldið 7.júlí kom Ljósafell að landi með 100 tonn af blönduðum afla eftir aðeins tvo daga á veiðum.
Ljósafell
Ljósafell landaði 100 tonnum mánudaginn 2.júlí og kom aftur að landi í dag, fimmtudag, með 60 tonn. Uppistaðan í báðum þessum túrum var ýsa.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			