Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum og er uppistaða aflans þorskur og ufsi. Brottför í næstu veiðiferð er um miðnættið í kvöld, þriðjudag 22. maí. Gangurinn hefur verið góður að undanförnu og hefur skipið landa þétt. Föstudaginn 18. maí, 60 tonn Mánudaginn 14. maí,...

Loðnuvinnslan styrkir samfélagið

Loðnuvinnslan styrkir samfélagið

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí  voru afhentir styrkir til félagasamtaka  að upphæð tæplega 16 milljónir króna.  Björgunarsveitin Geisli hlaut 1 milljón króna í styrk til reksturs á björgunarskipinu Hafdísi.  Grétar Helgi...

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí voru félagasamtökum og stofnunum færðar góðar gjafir.  Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði voru færðar 2 milljónir króna til kaupa á tækjum og sérfræðiþjónustu.  Jónína...

Nýr verkstjóri

Sigurjón Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni sem verkstjóri í frystihúsinu og mun hann hefja störf í lok maí. Hann hefur víðtæka reynslu í sjávarútvegi og starfað sem vinnslustjóri hjá mörgum sjávarútvegsfyrirtækjum. Má þar nefna Jón Erlingsson...

Ljósafell

Ljósafell kom inn til löndunar í morunn. Aflinn var um 85 tonn eftir stuttan túr. Uppistaðan var karfi og ufsi. Skipið fór svo aftur til veiða að löndun lokinni um kl 14:00.

Ljósafell

Ljósafell er að landa í dag og er aflinn um 100 tonn. Uppistaðan Þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða í dag kl 16:00. 2. maí.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650