Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga færði Fjölskyldugarðinum á Fáskrúðsfirði kastala að gjöf. Um er að ræða leiktæki fyrir börn frá eins árs aldri og uppúr. Í honum er hægt að klifra, ganga yfir hengibrú og renna sér,  auk margra annarra hluta sem hugmyndaríkt fólk...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið fer aftur á veiðar í dag, þriðjudaginn 25. september klt 17:00.

Sandfell

Sandfell er nú byrjað á veiðum að afloknum slipp á Akureyri. Þeir voru ekki lengi að smella í hann, skipverjarnir, og var landað 15 tonnum á Siglufirði á Sunnudag. Báturinn sigldi síðan austur og er að hefja veiðar á Austfjarðamiðum í...

Hoffell

Hoffel er nú að landa um 1050 tonnum af makríl. Fyrir liggur að reyna einn túr í viðbót á þessum veiðiskap, að löndun lokinni.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 1000 tonnum af makríl til vinnslu og verður unnið við uppsjávarfyrstingu alla helgina. Aflinn fékkst í Smugunni og hefur áhöfn Hoffells gengið vel að undanförnu. Í Aflafréttum birtist nýlega frétt að eftir síðustu löndun Hoffells...

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær um 70 tonnum. Uppistaðan var ufsi og karfi. Skipið fór aftur til veiða kl 17:00 í gær að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650