Ljósafell landaði um 60 tonnum á föstudaginn, en skipti síðan um veiðarfæri og nú byrjað í árlegu Haustralli fyrir Hafrannsóknarstofnun. Teknar verða 179 togstöðvar á grunnslóð á næstu vikum hringinn í kringum landið.