Fréttir
Hoffell
Hoffell landaði 1670 tonnum af kolmunna á aðfaranótt sunnudags. Skipið hért aftur til sömu vieða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði á Fáskrúðsfirði í gær um 33 tonnum. Annars hefur skipið landað í Þorlákshöfn að undanförnu tæpum 200 tonnum í þrem löndunum, 5. apríl, 8 apríl og 11 apríl. Skipið heldur aftur til veiða á miðnætti á föstudaginn 19....
Gæðastjóri óskast
Gæðastjóri óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf. Fáskrúðsfirði Helstu verkefni og ábyrgðGæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni ber ábyrgð viðhaldi og þróun á gæðakerfi fyrirtækisins í samstarfi við aðra starfsmenn. Því er mikilvægt að viðkomandi vinni vel í teymi sem og...
Ljósafell
Ljósafell kom inn í morgunn með um 14 tonn og er þá búið með árlegt togararall fyrir Hafró. Nú tekur hefðbundin veiði við og fer skipið út um miðnætti á sunnudagskvöld í leit að þeim gula til að leggja upp hjá frystihúsi Loðnuvinnslunnar hf.
Ljósafell
Ljósafell notaði bræluna í gær til að skjótast inn og landa. Aflinn var um 42 tonn. Skipið er enn í "Togararalli" fyrir Hafrannsóknarstofnun og er nú búinn með 120 togstöðvar af þeim 149 sem skipið á að taka. Ef ekkert óvænt kemur uppá klárast það verkefni á...
Kolmunnalandanir
Á síðustu þremur dögum hefur verið landað um 5.000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf. Norderveg kom á laugardagskvöldið með tæp 1.900 tonn, Knester kom á mánudaginn með um 2.000 tonn og Hoffell kom í gærkvöldi með um 1.050 tonn. Samtals er nú búið að taka á...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650


