Ljósafell kom inn í morgunn með um 14 tonn og er þá búið með árlegt togararall fyrir Hafró. Nú tekur hefðbundin veiði við og fer skipið út um miðnætti á sunnudagskvöld í leit að þeim gula til að leggja upp hjá frystihúsi Loðnuvinnslunnar hf.