Ljósafell kom inn í kærkvöld með um 100 tonn. Uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á miðnætti að kvöldi 1. maí.

Ljósafell SU 70