Fréttir
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 50 tonnum og var uppistaðan þorskur. Skipið hélt aftur til veiða að löndun lokinni. Ljósafell landaði líka á laugardaginn 11. janúar og var aflinn líka um 50 tonn, en þá var uppistaða aflans ýsa.
Sandfell SU 75
Samkvæmt samantekt Aflafrétta fyrir árið 2019 er Sandfell aflahæst yfir landið í sínum stærðarflokki. Sjá vefslóð á frétt: http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/aflahaestu-batarnir-yfir-21-bt-arid-2019/5102 Báturinn var með 2.494 tonn uppúr sjó og aflaverðmætið...
Hoffell
Hoffell landaði fyrsta kolmunna ársins á föstudag 10. janúar. Aflinn var 586 tonn. Skipið fór aftur til sömu veiða í gær, 14. janúar, en mikil ótíð hefur einkennt komunnaveiðar það sem af er janúar.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 82 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag, 8. janúar kl 13:00.
Línubátar í desember
Samkvæmt samantekt Aflafréttir.is eru línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni hf aflahæstir í sínum stærðarflokki yfir landið í desember. Hafrafell endaði í fyrsta sæti með tæp 140 tonn og Sandfell í öðru sæti rúm 131 tonn. Sjá vefslóð:...
Áramótakveðja
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
