Ljósafell

Ljósafell er að landa 92 tonnum af blönduðum afla. Mest þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 26. maí kl 14:00

Tróndur í Götu með 2.800 tonn

Tróndur í Götu kemur um hádegi á morgun með 2.800 tonn af kolmunna, þegar löndun er lokið hefur skipið komið með 12.000 tonn af kolmunna og loðnu til LVF á árinu 2015.

Ferð Starfsmannafélags LVF til Krítar

Á morgun 13. maí fara starfsmenn LVF og makar til Krítar í 8 daga. Flogið verður frá Egilsstöðum og komið þangað aftur 21. maí nk.

Venjuleg starfsemi hefst síðan 22. maí. Skrifstofa LVF og KFFB verður lokuð frá og með 13. maí til 21. maí.

Ljósafell

Ljósafell er að landa. Aflinn er um 43 tonn, og uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið fer ekki aftur á veiðar fyrr en eftir ferð starfsmanna til Krítar.

Hoffell

Hoffell er á landleið með um 700 tonn af kolmunna.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 55 tonn og uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni um kl 12:00

Hoffell

Hoffell landaði í nótt í Fuglafirði Færeyjum. Aflinn var um 1100 tonn. Skipið heldur aftur á kolmunnamiðin suður af Færeyjum þegar líður á morguninn.

Åkeröy með 1800 tonn

Åkeröy kom í morgun með 1800 tonn af kolmunna sem veiddur var við Færeyjar.

Ljósafell

Ljósafell er að landa. Aflinn er um 94 tonn og uppistaðan ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun Sunnudag 3. maí kl 13:00

Hoffell

Hoffell verður inni i nott með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til somu veiða að londun lokinni.

Hoffell

Hoffell er á landleið með um 1500 tonn af kolmunna úr Færeysku lögsögunni. Skipið heldur strax aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell er á landleið með um 65 tonn. Uppistðan er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til vieða á þriðjudag 28. apríl kl 13:00