Ljósafell landaði um 75 tonnum í gær af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag 8. júní kl. 13:00