Ljósafell kom inn í morgunn með um 50 tonn, tæpum tveim sólarhringum eftir að var látið úr höfn eftir Sjómannadag. Uppistaða aflans er Þorskur. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni kl 15:00