Nýir lyftarar LVF
Á föstudaginn sl. var skrifað undir samning við Íslyft í Kópavogi á nýjum lyfturum. Samtals voru keyptir 5 rafmagnslyftarar og 4 dísellyftarar og hluti af samningi var að Íslyft keypti 10 eldri lyftara af Loðnuvinnslunni.
Á myndinni er fv. Ingimar Óskarsson, Þorri Magnússon, Árni Ólason og Friðrik Mar Guðmundsson frá Loðnuvinnslunni og Gísli Guðlaugsson og Sigurður Tómasson frá Íslyft.
Ljósafell
Ljósafell er að landa. Aflinn er 54 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur á sjó að löndun lokinni kl 13:00
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgun 58 tonnum, uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 14 júlí kl 13:00
Hoffell komið með 19.000 tonn af kolmunna.
Þegar Hoffell kom í land í gær hefur skipið veitt 19.000 tonn af kolmunna frá áramótum að verðmæti 550 m.kr. Hoffell er annað aflahæðsta skipið í kolmunna. Samtals hefur skipið veitt frá áramótum tæp 29.000 tonn af kolmunna og loðnu að verðmæti 954 m.kr.
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 1.150 tonn af kolmunna. Nú verður hafist handa við að undirbúa skipið fyrir makrílveiðar og sinna ýmsu viðhaldi eftir stíft úthald það sem af er ári.
Ljósafell
Ljósafell kom inn í nótt með um 96 tonn, uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 7. júní kl. 13:00
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til sömu veiða kl 13:00 á morgunn, 3. júlí.
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 43 tonnum í dag. Uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa 76 tonnum og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudag 30. júní kl 13:00
Silver Copenhagen tekur 1.000 tonn
Það er verið að hlaða Silver Copenhagen í dag, áætlað magn er 150 tonn loðnuhrogn og 850 tonn makríll.
Farmurinn fer til Austur-Evrópu.
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með 28 tonn, mest ufsa til að fylla á frystihúsið þessa vikuna. Skipið heldur aftur á veiðar að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því að skipið hóf veiðar í júlí í fyrra, sem er nokkuð umfram fyrstu áætlanir. Skipið heldur aftur til veiða á fimmtudagskvöld.