Ljósafell landaði á Grundarfirði á sunnudag. Uppistaða aflans var karfi. Skipið heldur aftur til veiða frá Grundarfirði á morgunn, þriðjudag 11. ágúst kl 12:00