Hoffell SU 80 kom til löndunar í morgun, 21 ágúst með um 375 tonn af makríl og síld. Skipið landaði einnig um 300 tonnum þann 19 ágúst. Sama skipshöfn tók einnig túr á Hoffelli SU 802, sem landaði 210 tonnum þann 17 ágúst. Á myndinni má sjá þann gamla víkja frá lönunarbryggjunni þegar sá nýji lagðist að þann 19. ( Ljósmynd: Hallgrímur Ingi )